Arnar Thor nú líka á ensku.
Hæ,
Í dag stofnaði ég Arnar Thor á ensku bloggsíðu. Nú var "arnarthor.blogspot.com" laust sem þýðir að sá sem var með það áður hefur hætt.
Jæja, alla vegana nú er ég líka á ensku fyrir vini og kunningja mína í Danmörku og víðar. Þá ætti hún Lene bekkjarsystir mín að vera ánægð. Ekki kannski danska, en nógu nálægt því danska er oft á tíðum bara enska með dönskum hreim.
Ég ætla að reyna að hafa eitthvað samræmi á bloggunum. Sama útlit til dæmis, en ég kannski skrifa ekki alltaf það sama á báðum.
jamm, kíkið ef þið nennið http://arnarthor.blogspot.com
kveðja,
Arnar Thor
Í dag stofnaði ég Arnar Thor á ensku bloggsíðu. Nú var "arnarthor.blogspot.com" laust sem þýðir að sá sem var með það áður hefur hætt.
Jæja, alla vegana nú er ég líka á ensku fyrir vini og kunningja mína í Danmörku og víðar. Þá ætti hún Lene bekkjarsystir mín að vera ánægð. Ekki kannski danska, en nógu nálægt því danska er oft á tíðum bara enska með dönskum hreim.
Ég ætla að reyna að hafa eitthvað samræmi á bloggunum. Sama útlit til dæmis, en ég kannski skrifa ekki alltaf það sama á báðum.
jamm, kíkið ef þið nennið http://arnarthor.blogspot.com
kveðja,
Arnar Thor
Ummæli
Nú það er svo rólegt í búðinni að maður er bara að rúnta um á netinu og skoða blog frændfólksins, voða gaman að geta fylgst svona með án þess að þurfa að fara í reykhúsið til mömmu til að fá familysludder( fjölskylduslúður) hehe nei nei má bara minnka reykingarnar konan hmmmm allt gott að frétta þannig lagað kem til Dk í febrúar næst, kannski býður manni í lummur ha??? knús og kram frá Báru í snjónum á Akureyri ( ekki fyndið!!!!!!!!!)